Skridhusky er meðlimur í Draghundasport Iceland

 

Skridhusky Race Team er keppnis teymi sem er meðlimur í Draghundasport Iceland.

Skridhusky  Race Team hefur tekið þátt í nokkrum keppnum hér á landi og hefur einnig kept í HM í  3 sinnum 41 km hlaupi í Hamar Noregi fyrir Íslands hönd.

Skridhusky Race Team er að keppa með Alaskan husky.